Helgi Sigurðsson
Fararstjóri
Helgi starfaði árum saman sem fararstjóri fyrir Íslendinga erlendis, aðallega í Portúgal og á Kanaríeyjum og hefur farið ófáar ferðirnar til Lissabon.
Í dag starfar Helgi sem sölumaður hjá Ísfugl. Hann er listakokkur og mikill áhugamaður um ýmis konar matargerð.