The Lake Resort
Vefsíða hótels
Á hótelinu er heilsulind með innisundlaug og heilsuræktar stöð. Þrjár útisundlaugar þar af ein með náttúrulegum sandi í botninum. Fallega innréttuð 32 fm. herbergi eru með einu eða tveimur mjög þægilegum stórum rúmum í ljós brúnum og bláum litum sem eru einkennandi litir Miðjarðarhafsins. Baðherbergin sem eru með baðkeri og sturtu eru nokkurskonar framlenging af herbergjunum með léttri viðarhurð á milli herbergja. Gestir hótelsins eru með frían aðgang að tækjasal, sundlaug, jacuzzi, gufubaði og tyrknesku baði. Allstaðar á hótelinu er mjög góð netttenging án endurgjalds.
Það eru þrír glæsilegir veitingastaðir á hótelinu hver með sínu sniði. 2 barir og kaffihús með bakkelsi og girnilegum kökum.
Fjarlægðir
- Strönd: Við strönd
- Flugvöllur: 40 mínútur
Aðstaða
- Sundlaug
- Veitingastaður
- Bar
- Gestamóttaka
- Heilsulind
- Herbergi
- Líkamsrækt
- Lyfta
- Nettenging
- Sundlaug: Úti og innisundlaug
- Veitingastaður: 3 glæsilegir veitigastaðir
Vistarverur
- Sjónvarp
- Öryggishólf
- Loftkæling
- Verönd/svalir
- Minibar
- Hárþurrka
- Herbergi
- Herbergi:
Fæði
- Morgunverður