South Beach Hotel Troon
Vefsíða hótels

Það eru 32 mismunandi herbergi í þessari gömlu en sjarmerandi byggingu. Herbergin eru öll fallega innréttuð með sér baðherbergi. Hótelið er vel staðsett í þessum litla bæ og það tekur aðeins 5 mínútur að ganga á golfvellina þrjá sem verða í boði í ferðinni. það tekur álíka langan tíma að ganga í bæinn og á veitingastaði og bari sem eru í miðbænum. Í herbergjunum er sjónvarp, útvarp, te og kaffi fyrir gestina. Millers Bar er nýlega endurnýjaður og þar er hægt að fá sér létta rétti af matseðli barsins. Kvöldverður er frammreiddur á veitingastað hótelsins sem snýr í átt að ströndinni. Þegar veður er gott er hægt að fá sér drykk eða borða úti með útsýni yfir ströndina. Ströndin er aðeins 500 metra frá hótelinu.
Fjarlægðir
- Flugvöllur: u.þ.b. 50 mínútur frá Glasgow flugvelli
Aðstaða
- Veitingastaður
- Bar
- Gestamóttaka
- Herbergi
- Nettenging
- Nettenging: Á allflestum herbergjum og í gestamóttöku
Vistarverur
- Sjónvarp
- Öryggishólf
- Loftkæling
- Kaffivél
- Minibar
- Hárþurrka
- Sjónvarp:
- Kaffivél:
- Hárþurrka:
- Herbergi:
Fæði
- Morgunverður