
Gautaborgarleikar í frjálsum íþróttum

1.Júlí - 8.júlí 2020
Vita Sport er með ferð á Gautaborgarleikana í frjálsum íþróttum. Frábært mót í frábærri borg. Yfir 250 krakkar fóru með okkur síðast sumar. Mótið hefur vaxið ár frá ári og er nú eitt fjölsóttasta mót sinnar tegundar. Við bjóðum upp á marga gistimöguleika.
Um Gautaborgarleikana.
Mótið sjálft fer fram dagana 3.júlí - 5. júlí.
- Alþjóðlegt unglingamót haldið í Gautaborg
- Mótið er haldi á Ullevi leikvagninum glæsilega.
- Mótið hefst á föstudegi og lýkur á sunnudegi.
- Mótið var haldið fyrst árið 1996 – þá voru 1800 þátttakendur.
- Sumarið 2019 voru þeir um 9000.
- 40 % þátttakenda kemur erlendis frá.
Afþreying:
- Liseberg Tívóli garðurinn í miðborg Gautaborgar
- Dagsferð í Skara Sommarland ; Rúta og aðgangur. ( valkvætt )
Myndir:
Mynd:
gautaborgarleikar.jpg