fbpx Við erum að flytja! | Vita

VITA - ferðaskrifstofa í eigu Icelandair Group

Við erum að flytja!

Hlökkum til að taka á móti þér á nýjum stað

Summary texti fyrir body

Við færum okkur nær ströndinni og flytjum í aðalskrifstofu Icelandair, Reykjavíkurflugvelli þann 25.mars.
Þetta er bara 900 metra ferðalag - eða um 1125 ferðatöskur í röð.
Sjáumst þar í sólskinsskapi!

Viðskiptaferðir VITA, VITA Golf og VITA Sport verða áfram á sama stað í Skógarhlíðinni.

Sama símanúmer 570 4444 og sama góða þjónustan.


vita_flytur_-_kort.png

 

Við notum vefkökur (e.cookies) t.d. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú vefkökuskilmála VITA

Nánari upplýsingar um vefkökunotkun