Sara Ýr Guðjónsdóttir
Fararstjóri
Sara talar reiprennandi ensku og spænsku en tyrkneska liggur einnig vel fyrir henni. Hún bjó á Tyrklandi um tíma. Hún hefur verið fararstjóri fyrir VITA á Tenerife síðan 2013.
Sara Ýr Guðjónsdóttir hefur verið fararstjóri hjá VITA síðan 2010.
Árið 2011 var Sara á Bodrum, Tyrklandi, í 6 mánuði þar sem hún starfaði á veitingastaðnum Kafedaki. Hún sneri þangað aftur sumarið 2012 og dvaldi þá í 7 mánuði.
Ásamt enskunni og spænskunni getur hún því bjargað sér á tyrknesku.
Haustið 2013 hóf Sara störf hjá VITA á Tenerife og hefur starfað sem leiðsögumaður hjá okkur síðan.