Azimut Hotel Smolenskaya eða sambærilegt!

Gist er á 4 stjörnu hóteli í Moskvu. Azimut Hotel Smolenskaya eða sambærilegu.
Azimut Hotel Smolenskaya opnaði 2014. Hótelið er vel staðsetning miðsvæði í Moskvu og Metro rétt við hótelið.
Öll sameiginleg aðstaða er mjög góð. Veitingastaðir, bar og frítt WiFi.
Herbergin eru ekki mjög stór en smekklega innréttuð og allt mjög snyrtilegt.
Skybar mun opna fyrir HM og útsýnið yfir borgina er frábært.
Það tekur um 15 mín að labba að Rauða torginu frá hótelinu og 30 mín með Metro á leikvanginn.
Fjarlægðir
Fæði
- Morgunverður