Hotel Aromar
Vefsíða hótels

Hotel Aromar er skemmtilegt 4 stjörnu hótel í stuttu göngufæri frá ströndinni og fallegt útsýni til sjávar. Morgunverðarhlaðborð er á hótelinu sem býður upp á fjölbreyttan morgunverð og rúmgóður bar er í gestamóttöku. Sundlaugargarðurinn er með sólbekkjum, sólhlífum, sundlaug og barnalaug.
Hægt er að velja á milli "classic" herbergja sem eru óuppgerð og með útsýni til sjávar eða superior herbergi sem eru uppgerð og með hliðarsjávarsýn. Loftkæling er í öllum herbergjum og frítt þráðlaust internet er um allt hótelið. Minibar og öryggishólf, hárþurrka, sjónvarp og svalir eru meö öllm herbergjum.
Fjarlægðir
- Flugvöllur: 1,5 klst frá BCN
- Strönd: 5 mín
Aðstaða
- Sturta
- Sundlaug
- Veitingastaður
- Bar
- Gestamóttaka
- Herbergi
- Nettenging
Vistarverur
- Sjónvarp
- Öryggishólf
- Loftkæling
- Verönd/svalir
- Minibar
- Hárþurrka
- Herbergi
Fæði
- Morgunverður