Kvan - Tónlistarskóli Seltjarnarness, ferð til Valencia
Vefsíða hótels

Velkomin(n) á skráningarsíðu Vita og KVAN þar sem að þú skráir þig í endurmenntunarferðina þína. Í ferðinni náum við að sameina endurmenntun, eflingu liðsheildar og njótum samvistar hvers annars í Valencia.
Innifalið í ferðinni:
Flug til og frá Alicante
Ferðataska og handfarangur
Akstur til og frá flugvelli að hótel í Valencia erlendis.
Endurmenntun og námskeið hjá KVAN
Heimsókn í Berklee
Farastjórn
Hótelgisting í 4 nætur með morgunverði
Verð starfsmenn með flugi frá Íslandi:
193.100 krónur fyrir einstakling miðað við að gist sé í tveggja manna herbergi.
223.900 krónur fyrir einstakling í einstaklingsherbergi
Verð fyrir maka með flugi frá Íslandi:
169.900 krónur
Verð starfsmenn án flugs frá Íslandi:
126.900 krónur fyrir einstakling miðað við að gist sé í tveggja manna herbergi.
156.900 krónur fyrir einstakling í einstaklingsherbergi
Verð fyrir maka án flugs frá Íslandi:
101.900 krónur
Staðfestingargjald
40.000 krónur sem er óendurkræft þarf að greiðast í síðasta lagi 27. nóvember.
Fullnaðargreiðsla verður síðan greidd eigi síðar en 8 vikum fyrir brottför.
Skráning í herbergi
Vinsamlega skráðu bara þig sem einstakling og svo raðar ferðanefndin ykkar ykkur saman í herbergi áður en farið er í ferð.
Nánari ferðalýsing og námskeiðslýsing verður svo send á þig áður en farið verður í ferðina.
Hlökkum til að fara í gegnum þetta ferðalag með ykkur.
KVAN
Fjarlægðir
Fæði
- Morgunverður