fbpx MLL Palma Bay Club Resort, Playa de Palma | Vita

MLL Palma Bay Club Resort, Playa de Palma
3 stars

Vefsíða hótels

Gott fjölskylduhótel staðsett á góðum stað í Playa de Palma, steinsnar frá ströndinni. 

Á hótelinu er mjög góð aðstaða en þarna eru fjórar sundlaugar, veitingastaðir, barir og sundlaugarbar þar sem hægt er fá sér létt snarl yfir daginn og svala sér á þorstanum.  Í garðinum er fjölbreytt skemmtidagskrá frá morgni til kvölds fyrir börn jafnt sem fullorðna. barnaleiksvæði og barnaklúbbur. Mikil afþreying er í boði og má sem dæmi nefna á á staðnum er fótboltavöllur, minigolf, tennisvöllur og margt, margt fleira. 

Öll herbergin eru með sjónvarpi, síma, öryggishólfi (gegn gjaldi), loftkælingu, þráðlausu interneti (gegn gjaldi) og hárþurrku.  Baðherbergi eru annað hvort með baðkari eða sturtu. Herbergin eru ýmist fyrir 1-3 eða fjölskylduherbergi þar sem hámark 2 fullorðnir og 2 börn geta verið saman í herbergi.  

Hótelið er tilvalinn kostur fyrir fjölskylduna, stutt er að fara í miðbæinn í Playa de Palma þar sem er iðandi mannlíf, verslanir og veitingastaðir við hvert götuhorn. 

 

 

Fjarlægðir

 • Strönd: 350 m.
 • Flugvöllur: 11,4 km.
 • Veitingastaðir: Í næsta nágrenni

Aðstaða

 • Sundlaug
 • Skemmtidagskrá
 • Veitingastaður
 • Bar
 • Barnadagskrá
 • Barnaleiksvæði
 • Gestamóttaka
 • Herbergi
 • Lyfta
 • Aðgengi fyrir fatlaða: þarf að panta sérstaklega
 • Nettenging: Gegn gjaldi

Vistarverur

 • Sjónvarp
 • Loftkæling
 • Verönd/svalir
 • Hárþurrka
 • Öryggishólf: Gegn gjaldi

Fæði

 • Allt innifalið

Við notum vefkökur (e.cookies) t.d. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú vefkökuskilmála VITA

Nánari upplýsingar um vefkökunotkun