Morgana

Vefsíða hótels

Hótel Morgana er fyrsta flokks hótel. Hótelið er vinsælt meðal ferðlanga sem leita að góðu og þægilegu hóteli á meðan á dvöl þeirra stendur.

Herbergin eru þægilega innréttuð með antic húsgögnum og allri annari nútíma tækni sem gerir dvöl þína þægilega í alla staði. Á Morgana er rúmgóð gestamóttaka, stór morgunverðar salur með hlaðborði, setustofa og bar. Hótelið er staðsett í hjarta Rómar, í göngufæri frá Colosseum, Roman Forum, Trevi gosbrunninum, Spænsku tröppunum, óperunni og aðallestarstöðinni, Termini. 

Morgana er staðsett beint á móti Ariston hótelinu sem einnig er í boði hjá VITA

Fjarlægðir

 • Flugvöllur: 32 km
 • Miðbær: Í miðbænum
 • Veitingastaðir: Í nágrenninu

Aðstaða

 • Bar
 • Gestamóttaka
 • Líkamsrækt
 • Lyfta
 • Nettenging: Þráðlaus nettenging án endurgjalds er á sameiginlegum svæðum og í herbergjum

Vistarverur

 • Sjónvarp
 • Öryggishólf
 • Loftkæling
 • Minibar
 • Hárþurrka

Fæði

 • Morgunverður

Við notum vefkökur (e.cookies) t.d. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú vefkökuskilmála VITA

Nánari upplýsingar um vefkökunotkun