fbpx Porto Mare | Vita

Porto Mare
4 stars

Vefsíða hótels

Porto Mare er fallegt 4 stjörnu hótel á góðum stað. Á hótelinu eru fjórir veitingastaðir, sex barir og 5 sundlaugar. Sundlaugagarðurinn er gróinn og við sundlaugina eru sólbekkir og sólhlífar. 2 nuddpottar eru í garðinum og um 100 metrar eru niður á strönd. Skemmtidagskrá fyrir börn er í boði á hótelinu og ýmis afþreying er í boði á hótelinu. Falleg heilsulind er á hótelinu þar sem hægt er að kaupa meðferðir eins og nudd og lítil líkamsræktaraðstaða er í boði.

Herbergin eru öll með svölum og hægt er að velja herbergi með útsýni til sjávar. Þau eru rúmgóð og í klassískum stíl. Minibar, aðstaða til að hita kaffi og te, öryggishólf og minibar er á öllum herbergjum. Frítt þráðlaust internet er um allt hótelið.

Fjarlægðir

 • Flugvöllur: 25 mín

Aðstaða

 • Sundlaug
 • Skemmtidagskrá
 • Veitingastaður
 • Bar
 • Barnaleiksvæði
 • Barnasundlaug
 • Gestamóttaka
 • Heilsulind
 • Herbergi
 • Lyfta
 • Nettenging

Vistarverur

 • Sjónvarp
 • Öryggishólf
 • Loftkæling
 • Kaffivél
 • Minibar
 • Herbergi

Fæði

 • Hálft fæði
 • Morgunverður

Við notum vefkökur (e.cookies) t.d. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú vefkökuskilmála VITA

Nánari upplýsingar um vefkökunotkun