
5 stjörnu lúxus hótel í "boutique" stíl, við Playa del Duque ströndina Costa Adeje megin á suðurströnd Tenerife. Allt er stílað inná klassa og glæsileika á þessu lúxushóteli sem er eingöngu fyrir fullorðna.
Vinsamlega athugið, á Iberostar hótelunum er krafa um snyrtilegan klæðnað. Ekki er leyfilegt að vera í sundfötum á veitingastöðunum. Á kvöldin í matsal er mælt með að gestir séu til dæmis ekki í stuttbuxum.
Myndir:
Mynd:
Islantilla hotel_vita
Myndatexti:
Matsalurinn
Mynd:
Islantilla hotel_vita
Myndatexti:
Sundlaugin