fbpx A-Rosa Clea | Vita

A-Rosa Clea
 stars

Vefsíða hótels

A-Rosa Clea er fljótabátur sem siglir á Rín og er í eigu skipafélagsins A-Rosa sem er þýskt skipafélag.

Clea er 110 m. á lengd og 11,45 m. á breidd. Á þessu skipi eru 70 klefar, allir búnir góðum þægindum. Klefarnir eru ýmist með glugga eða með svokölluðum Juliette-svölum. Klefarnir eru með öryggishólfi, loftkælingu og sjónvarpi. Baðherbergin með hárþurrku, snyrtivörum og sloppum. Rúmgott sólardekk er með sólbekkjum, heitum potti, æfingaaðstöðu og stóru taflborði auk annarra leiktækja. Veitingastaðir eru um borð - hlaðborð, grill, a la carte staður og bar.

Aðstaða

  • Gufubað
  • Bar
  • Veitingastaður
  • Skemmtidagskrá
  • Gestamóttaka
  • Heilsulind
  • Líkamsrækt
  • Lyfta
  • Þráðlaust net

Vistarverur

  • Lín og handklæðaskipti
  • Þrif
  • Sjónvarp
  • Verönd/svalir
  • Öryggishólf
  • Loftkæling
  • Hárþurrka
  • Herbergi

Við notum vefkökur (e.cookies) t.d. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú vefkökuskilmála VITA

Nánari upplýsingar um vefkökunotkun